miðvikudagur, 13. febrúar 2013

Fanns þetta mjög fyndið

Ákvað einn daginn að labba heim úr vinnunni. Á leiðinni sá ég þetta skilti í íbúðarhverfi þar sem það er 30 km hámarkshraði. Ég ætlaði að deigja úr hlátri, og sá sem breytti skiltinu kvittaði undir hahah.


Annas lítið um að vera. Var að reyna að opna ferilskránna sem þeir sendu mér frá HRV. En þarf að nota gömlu hægfæru tölvuna, því ég er með Micosoft Word þar. Einhvernvegin finnst mér ég ekki alveg klár á hvernig ég á að haga mér í sambandi við að sækja um vinnu. Einhvað svona ráðaleysi í gangi hjá mér. En hlýt að finna út úr þessu.

Engin ummæli: