fimmtudagur, 31. janúar 2013

Yndislegur dagur

Búin að vera yndislegur dagur. Tók strætó niður í vinnu. (Nei ég er ekki í afneitun). Fór í ríkið og keypti 2 hvítvín. Þýskt vín heitir Liberfraumilch, milli sætt, kostaði 1090 kr. Mjög gott. Við hittumst svo í mötuneytinu þau sem hafa alltaf borðað saman í seinni matnum. Boggi kokkur, Gunni, Heiða, Linda, Ágústa, Herdís og Katarína. Það var soðinn fiskur, lifur og hrogn. Ekki kannski það besta, en hvítvínið bætti það upp. Stelpurnar voru búnar að kaupa stóran blómvönd og fallegt kort. 


Er hann ekki fallegur. Var að hafa áhyggjur af því að dröslast heim með vöndinn.En 
þetta reddaðist allt eins og vanalega. Ég sótti bílinn hennar Hjöddu á verkstæðið. Annas
er dagurinn búin að vera góður. Yndislegt fólk allstaðar.

miðvikudagur, 30. janúar 2013

Komin miðvikudagur


Jæja þá er þessum kafla í lífi mínu lokið. Fór uppí vinnu (fyrverandi) til að hreinsa út það sem ég átti. Kvaddi svo vinnufélagana. Viðurkenni að það var erfitt. En ég er fegin að ég gerði það. Ég keypti nokkrar kökur og bauð þeim. Allir voða sorry. Eða eins og Tóta sagði. Hún var með svolítið samviskubit að vera eftir. Ekki að hún vilji missa vinnuna. Það spannst umræða um vinnumöguleika í mínum geira, það var nú helst Norgeur sem bar á góma. Kannski enda ég í Norgegi... hver veit. Á morgun ætlum við nokkur að hittast í mötuneitinu í seinni kantinum og ég ætla að bjóða uppá hvítvín með matnum. Ohhh ég mun sakna matarins hans Bogga. Drengurinn er snillingur algjörlega. Ohhh ég náði í svo fallega mynd á netinu. Ætla að gá hvort að ég getu sýnt ykkur hana.




Finnst ykkur hún ekki falleg. Var að leita að Mixed media, veit ekki hvort að ég geti fundið höfundinn aftur. Jæja ætla að hætta núna, eigið yndislegan dag.


þriðjudagur, 29. janúar 2013

Misti vinnuna í gær :(

Svona er lífið. Maður veit aldrei hvað bíður manns. Þessi vinna sem ég var í, var besta vinna sem ég hef nokkur tíman haft, for ever and ever. En ég var svo sem búin að átta mig á að það væri einhvað í aðsígi. Nærri í 2 mánuði var engin útseld vinna. (Þar beit kreppan í rassinn á mér) Eins og ég gat gleymt mér við að teikna upp raflagnirnar. Svo gaman. Svo fékk ég símhringinu í gær heim. Er búin að vera veik heima. Ekki skemmtileg hringing þegar maður er veikur. Fæ borgaða 3 mánaða uppsagnafrestinn, þarf ekki að vinna þann tima. Ég er nú eiginlega fegin því. Hef einu sinni lent í að þurfa að vinna uppsagnafrest, það var ekki skemmtilegt.  Nóg með það, þetta er liðið. Mottóið mitt er að lifa í núinu. Svo ég er búin að skrá mig í leikfimi. Yeee húrra fyrir mér. Ef ekki er tími fyrir leikfimi núna er aldrei tími. Morguntímar svo ég hafi einhvað að stefna að, vakna á morgnana. Ég er búin að eyða mörgum klukkutímum í að kíkja á bloggsíður annara í dag. Þið ættuð að kíkja á þessa síðu :http://www.austfjardapukar.blogspot.com/.  Ég öfunda Sigrúnu á að eiga svona handlagin maka.  Svo er maður alltaf að læra einhvað nýtt. Ég hef alltaf verið að snúa textanum yfir á ensku. (Sé að það eru margar fléttingar frá USA.) En viti menn það er TRANSLATE takki hérna til hægri á síðunni sem þýðir textan á það tungumál sem maður vill. Svo útlendingar sem eru svo yndislegir að kíkja á síðuna mín Ytið á takkan. Og wella

Og svo er bara að njóta þessa daga sem ég er heima.
Og nátturlega vera dugleg að leita að annari vinnu.
     

Þessi er góður

 

Eigið yndislegan dag elskurnar mínar.

sunnudagur, 27. janúar 2013

Make over !!!!!!

Daginn, daginn, daginn. Er búin að vera veik. Skil ekki í þessu hvað ég er búin að fá oft kvefpest. Ég sem var aldrei veik. Þarf að fara að athuga hvað ég er að draga til mín með hugsunum.  Jæja verð að sýna ykkur hvað ég er búin að vera að gera. Elsku systa mín gaf mér í jólagjöf mynd sem hún gerði. Þessi mynd hékk uppá vegg hjá mér um tíma. Svo fór hún inn í kompu. Sorry systa mín."Ég þori varla að segja þetta". Ég endaði á að setja hana í söfnunargáminn í Sorpu. So sorry systa mín. Ég var svo að kíkja mörgum mánuðum síðar í góða hirðirinn, sá myndina hanga þar á vegg. Ég gat ekki annað en keypt hana á 250 kr. Svo er hún búin að vera inní kompu, þar til ég fór að kynna mér blandaða tækni á Youtub. Geðveikt sem fólk er að gera þarna. Ekki söguna um það meir. Ég ákvað að breyta myndinni og gera hana líflegri og setja texta við. Og þið megið segja mér hvernig ykkur fannst útkoman vera.
Morning. I have been sick. Do not understand way I've been getting frequent kvefpest. I was never sick.. Well have to show you what I've been doing.My sister gave me for Christmas picture she maid. This image provide a wall hung with me for a while. Then into the cupboard. Sorry my sister. I ended up putting it into the collection container in the garbage. So sorry my sister. I then so it hangin on the wall in the Good Shepherd. I bought it back for 250 kr. But it went back in the cupboard, until I began to acquaint myself with mixed media on Youtub. Insane what people are making beutifaul things. . I decided to change the picture  and add text to it.

FYRIR

EFTIR

Textinn sem ég lét þarna á er upphafið og endirinn á uppáhlalds ljóði mínu.
Ég varð að nota hugmyndarflugið í sambandi við textann, átti
ekki alla stafi sem ég þurfti að nota.

Trúðu á tvennt í heimi.
Tign sem æðsta ber.
Guð í alheims geimi.
Guð í sjálfum þér.
Steingrímur Thortsteinsson orti þetta yndislega ljóð. 
The text is my favorite poem.
Believed in two things in the world.
Rank as the highest.
God in universal space.
God in yourself.
Steingrímur Thortsteinsson wrote this wonderful poem

sunnudagur, 20. janúar 2013

Ef maður óskar nógu heitt.

Góðan dagin, og takk fyrir að skoða þessa síðu mína.
Í dag langar mig að tala aðeins um óskir og "tilviljanir".Ég er alltaf að skoða hvað aðrir eru að gera í föndir, margargóðar hugmyndir hægt aðfá,og ótrúlegt hvað margir eru handlægnir. Jæja hérna kemur sagan da,da,da (trommusóló)Einn dagin var ég að skoða þessa heimsíðu:
http://mslibertycreations.blogspot.com/search?updated-max=2012-12-27T16:37:00-08:00&max-results=6.
Good morning, and thanks for checking out my Page.
Today I want to talk a little about the preferences and "coincidences." I am always looking at what others are doing in the crafting, many good ideas can be enforceable, and its amazing how many people are Crafty. Well here comes the story da, da, da (drum) One day I was looking at this home page:
http://mslibertycreations.blogspot.com/search?updated-max=2012-12-27T16:37:00-08:00&max-results=6.
Og ég rakst á þessa hugmynd, féll alveg fyrir þessari klukku, sjáið bara. 
Then I came across this idea and feld completely in love for this clock, just look. 
 

Æðisleg breyting á klukku. Og ég er búin að skoða síðuna hennar út í gegn. Hún sýnir hvernig á að gera þetta lið fyrir lið. Ég fór í efnisleit hérna heim. Og eins og þeir sem eru föndra vita er oft að verkefni dala uppi vegna þess að ekki er hægt að fá efni. Ég fékk næstum allt nema klukkuna og simmer mist litina. Þeir fæst í skrappgaman, ég kaupi þá í næsta mánuði. Þessi klukka er víst mjög stór. Ég var búin að gefast upp var alveg viss um að þetta fengi ég ekki hérna á fróni.
Einn dagin tók ég no.2 strætó í staðin fyrir 17 og 24. Það var slydda og leiðindaveður. Ég í múnbuddsinum mínum svo erfitt að labba í þeim. Þegar ég fór út úr strætó var ég á báðum áttum hvort ég ætti að labba strax yfir götuna og taka 24 heim. En ákvað að kíkja á útsöluna í Debenhavns, samt með hálfum hug því ég á ekki pening til að eyða. Þegar ég kem upp rúllusigan blasir við mér stærðarinnar klukka alveg eins, næstum eins og sú sem hún notaði á heimsíðu sinni. Ég leit á verðið humm kostaði 2.990 kr. Fannst þetta of mikið, labbaði um til að skoða aðeins. Þá sá ég klukkuna aftur og þarna var verðmiðinn 1.495 kr. Það fannst mér aðeins skárra, og ákvað að slá til og kaupa hana. Hvar gæti ég fengið annastaðar eins. Og viti menn ég borgaði bara 849 kr fyrir hana. Annas er þetta
kökubox, það eru vondar smjörkökur í þessu. Ég fer bara með þær í vinnuna þeir eta allt þar hahhha./
Great change on the clock. And I've been looking at her site throughout. She shows how to do this step by step. I took a literature search here at home. And as they are doing handicraft know is often a project dollars down because you can not get content. I got almost everything except the clock and cook for either color. They are available in the scrap fun, I buy them next month. This clock is supposed to be very large. I had to give up was quite sure that this would not I here on the front.

One day I took  No.2 bus instead of the 17 and 24. There was snowing and bad weather.  When I came out of the bus I was not schure whether I should walk right across the street and take 24 home. Then I decided to check out the sales in Debenhavns, still with half mind because I have no money to spend. When I come upescalatler,I shaw a huge clock just like, almost like the one she used on the home page. I looked at the price 2,990 kr. It was too much. I saw the clock again and there was a price tag 1495 kr. It liked this beather, and decided to enter and purchase it. Where could I get another place like. And guess what I paid just 849 kr for it. By the way is that cakebox, there are bad butter cakes in this. I just take them with nw to work they eat everything hahhha.

Hérna er klukkan sem ég keypti:
Here is a clock that I bought:

Og hérna er það sem ég keypti í Söstrene Grene
Gesso til að skipta um liti og Modellling Paste til að gera dýpt í myndir.
And here is what I bought Söstrene Grene.
Gesso to change colors and Modelling Paste to make the depth of the images.

Svo það er ágætt að hafa sett þetta hérna á síðuna til að ýta við mér að gera þetta. 
Hlakka svo til að getað byrjað á þessu, þegar ég er búin að fá restina af efnunum.
It's nice to have put this here on the site to push me to do this.
So looking forward to being able to start on this, when I have to get the rest of the matriels.

Þá held ég að ég láti þetta duga í bili. Ég set svo inn þegar ég fer að vinna í þessu.
Eigið yndislegan dag. Og ég segi einu sinni enn: Ef þú veist hvað þú villt og óskar þér þess, sendir svo hugsuina út í alheiminn, þá rætist óskin. Kannski ekki alveg strax, en þær rætast.
 


sunnudagur, 6. janúar 2013

Gleðilegt ár.


Gleðilegt ár. Og megi það nýja færa ykkur gleði og hamingju. Þá er vinnan byrjuð aftur. Ef satt skal segja þá var ég bara fegin að fara aftur í vinnu. Var í svo löngu fríi á milli jóla og nýárs. 
Happy New Year. And may it bring you joy and happiness. Then the work started again. Frankly I was glad to go back to work. Had such a long holiday between Christmas and New Year.



Fyrsta skipti í mörg ár vorum við heima á miðnætti. Við settum stóla og teppi úti á svalir, sátum og horfðum á dýrðina, og skáluðum í óáfengu kampavíni. Þetta er útsýnið sem við höfðum. Yndislegt á að horfa.
First time in many years we were at home at midnight. We arranged chairs and blankets outside on the balcony, sat and watched the glory, and skáluðum in non-alcoholic champagne. This is what we saw. Lovely to watch.
 
 

Verð að sýna ykkur hvað ég bjó til handa bróður dóttir minni Tinnu hún hélt uppá afmælið sitt í gær. Ég hef ekki gert svona armband áður en það tókst bara vel, jafnvel þó að ég notaði bara efni sem ég átti. 
Have to show you what I made for my brother's daughter Tinna she had  birthday yesterday. I have not done bracelet like this before it managed just fine even though I just used stuff I had.