föstudagur, 31. maí 2013

Fyrsta keðjuhálsmenið/My first bib neckles chain and perls.

Okkur var boðið í stúdentveislu til Guðbjargar frænku. Ég hafði gærdaginn til að búa til einhvað handa henni. Ég ætlaði að gera hálsmen eins og ég gerði handa Dísu systu. Við Heiða keyptum rautt pils í rauðakrossinum til að flétta. Ég fléttaði eitt en fannst þetta ekki nógu gott. Svo ég tók ákvörðun um að reyna að gera eins og þetta herna á myndinni. En eins og alltaf er mér ómögulegt að fara eftir uppskrift.

Og þetta er það sem ég endaði með. Mér gengur alltaf best að bara taka allt efni sem ég held að ég þurfi að nota og safna því saman á stóra borðið og setja svo smátt og smátt saman eftir auganu. Það tók mig 13 tíma að gera þetta hálsmen.Myndin sem ég tók af því er ekki nógu góð. Ég sýndi stelpunum sem ég er að vinna með í rauðakrossinum og það var mjög fallegt á Sóley. Ég vona bara að Guðbjörg getir notað það.

fimmtudagur, 16. maí 2013

Ég á líf, ég á líf yfir erfiðleika .... við komst áfram.

Erovision og við komumst áfram... Eyþór Ingi söng okkur inn í aðalkeppninni. Þetta er gullfallegt lag og fanta söngvari sem syngurl. Okkur til sóma.




Yndislega fallegur texti hérna er hann á ensku.

I've got a life

I set off on that long journey
I journeyed aimlessly, restless
I didn't think of anything, not to the next day
I chose solitude and peacefulness

I've got a life, I've got a life, I float over hardships
I've got a life, I've got a life because of you
When the wind blows against me, I climb over tall mountains
I've got a life, I've got a life, I've got a life

I didn't understand the love that touches all
I didn't dare to hug and to exist
I felt that I didn't deserve to open my mind
and let the bright love inside

I've got a life, I've got a life, I float over hardships
I've got a life, I've got a life because of you
When the wind blows against me, I climb over tall mountains
I've got a life, I've got a life, I've got a life

And I believe, yes I believe
Maybe the beautiful doors of heaven will open
The most beautiful love will overflow, it will embrace me alone

I've got a life, I've got a life, I float over hardships
I've got a life, I've got a life because of you
When the wind blows against me, I climb over tall mountains
I've got a life, I've got a life because of you
I've got a life, I've got a life, I've got a life

miðvikudagur, 15. maí 2013

Ég er ekki í lagi stundum

Ég get svarið það er stundum ekki í lagi. Hélt að ég væri búin með vitleysinuna í gær. Ég held að ég þurfi að fara á námskeið í lesskylningi. Segi það eftir að hafa floppað aftur í dag með tímasetningu. Sko í gær þurfti ég að fara á námskeið hjá Advania á námskeið í Windows8. Var í algjöru stressi sá ekki fram á að ná ekki þangað á réttum tíma.  Tók leigubíl þangað kr. 2800 sem fóru í það. Svo þegar ég kom á staðin sagði sú í móttökunni að námskeiðið væri ekki fyrr en kl 4. Svo í morgun var fundur hjá Atvinnumálastofnun, ég tók vagninn um hálf 10, var kominn rétt fyrir 10. Þegar ég kom á staðinn var mér sagt að þetta átti ekki að byrja fyrr en kl 10:30. Svo þannig er lífið ekki alveg á réttum tíma. En þetta bjargaðist allt.
Svona er lífið.
 C'est la vie
Это жизнь.
Varð að hafa þetta á Rússnesku líka.
Það er einhver frá Rússlandi sem heimsækir síðuna mína.
 Спасибо за посещение меня здесь.
К сожалению перевод Google. 

föstudagur, 10. maí 2013

Ótrúlegt hvað er hægt að búa til úr leirnum.

Ég er búin að vera að leita uppi aðferðir í sambandi við leirinn. Reyna að læra nýjar aðferðir. Og núna klæjar mig í fingurnar að fara að byrja á þessu. Þar sem veðrið hefur verið svo gott hef ég ekki viljað missa af því að vera úti. En held að það eigi að rigna um helgina. Hérna fann ég aðferð sem mér leist vel á: http://www.jewelry-and-polymerclay-tutorial-heaven.com/polymer-clay-goldenbeads.html#axzz2SmoHYjvh






Svo er hérna tækni sem kallast Natasa tækni. Þar er hægt að nota afgangsleir eða afganga á gömlum cain veit ekki hvað það kallast á íslensku. Hérna er flott myndband: http://www.youtube.com/watch?v=TE06xudwP6k


 
Hlakka til að byrja á þessu á morgun. Sjáumst síðar... Ta,ta,ta.

 


föstudagur, 3. maí 2013

Smá sýnishorn á hvað ég ætla að búa til næst.

Góðan og blessaðan dagin. Þá er komin föstudagur aftur. Nei ég er ekki hætt að blogga. Bara smá ritstífla. En held að hún er að losna. Hef ekki mikin tíma núna. Á von á honum Gunnari hjá Lifwave til að upplýsa mig aðeins um hvað er nýtt í plástrunum. Þarf að fara að panta mér. Svo fer ég í sjálfboðavinnu mína eftir mat hjá Rauða krossinum við Hlemm. En ég hef verið með hugmynd um smá skartgripavinnu eftir að vera búin að googla svolítið, þetta er það sem ég ætla að leggja í næst.
Finnst ykkur þetta ekki fallegt? Ég elska litina í þessu. En mitt verður örugglega öðruvísi, fer eftir því hvað ég á af efnum og böndum. Svo var ég að skoða og rakst á þetta.





Geðveikislega flott. En sumt af þessu kostaði moð fjár sem sagt var mjög dýrt. Rauða og keðjunar var ég að hugsa að það væri hægt að handfang af gamalli tösku, efni í flétturnar og svo keðjur. Svo sá ég líka sýnikennslu á hálsfest þar sem er heklað á milli keðja. Þarf bara að finna það aftur. Hætt núna. Eigið góðan dag.