föstudagur, 19. apríl 2013

Straumar í fylgihlutatísku. ACCESSORY!

Góðan og blessaðan Fötudag. Á miðvikudagin fór ég í Eymundsson á Skólavörustig (elska að sita þarna og skoða blöð og bækur.) Þar flétti ég blaði sem ég svo keypti. Þetta var Vogue Accessory. Geðveikt blað með myndir af öllu því sem er í tísku í fylgihlutum. Á flestum blaðsíðum voru skartgripir sem get gert. Og að sjá við að skoða þetta hvað ég er hæfileikarík, það er nátturlega æðislegt. Þegar ég kom heim fór ég að skoða þetta betur og flétta upp hönnuðum. Geðveikt margt að þessu. Svo ég ákvað að sýna ykkur aðeins þá helstu hérna.  So let´s begin!!!!!

 Anita Quansah



 Þetta er smá af þeirri umfjöllun sem skrifað um hana. Og hérna getið þið lesið meira: 
http://www.anitaquansah.com/
Anita Quansah creates unique and stylish one-off pieces of clothing with matching neck pieces using vintage and recycled materials which beautifully meld into a look of classic sophistication. After she graduated, she developed and promoted the use of recycled textiles and has since been incorporating such materials into her creations.

Mjög sértstök hönnun. Ekki beint fínlegir skartgripir. Þessir sem ég valdi hérna til að sýna ykkur eru bara pice of cake í stærð og umsvifi. Hún er mikið með eins og svarti kraginn. Efni og perlur vafið utan um frauð eða einhvað svoleiðis. Svo elskurnar mínar ekki henda né gefa föt sem þið getið ekki notað. Vefjið þessu saman í stóran vöndul og takið brúðarslörið hennar ömmu eða sparidúkinn, gamlar perufestir og borða og wella komin Anita skartgripur. Og þú ert komin með skartgrip sem kostar 355 pund.
Nei bara að jóka. Veit að það þarf bæði hugmyndarflug og þekkingu til að setja svona saman. Það komst ég að í sambandi við næsta skartgripahönnuð sem ég ætla að fjalla um. Hélt að það væri sko ekkert mál að gera svona eins og sú kona gerir en nei þarf að vera stærðfræðingur til að geta sett hennar gripi saman.

Engin ummæli: