Dagurinn í dag er búin að vera mjög góður. Fyrir utan að missa hádegismatinn í gólfið. Ég var í fyrsta skiptið að afgreiða í rauðakrossversluninni við Hlemm. Ég mæli með því við alla að bjóða sig fram í svona sjálfboða vinnu. Eitt skipti í viku. Ekki mikið mál. Og eins og ég hafi ekki gert neitt annað...Ég verð nú samt að viðurkenna að ég er svolítið þreytt í bakinu eftir dagin. Eigið góðan dag í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli