laugardagur, 6. apríl 2013

Rauða hálsmenið mitt./ Read Straight Knot Necklace

Ég ákvað að halda áfram með straight knot hálsmenið, jafnvel þó að ég væri alls ekki ánægð ánægð með útkomuna. Það var ágætt að ég gerði það, því það þarf að hugsa aðeins fyrir um frágang. Og þar sem ég á það til að vera fljótfær og vaða bara í hlutina, (get ekki farið eftir uppskriftum) þá er ég ánægð í dag með að hafa haldið áfram. Ég get svo alltaf tekið keðjuna af og notað hana á nýtt hálsmen. Það er hægt að segja að menið er fjaska fallegt hahahha.... Eða hvað finnst ykkur. Er mikill munur á þessu og fyrri  myndinni?




Engin ummæli: