miðvikudagur, 12. desember 2012

Skreytt kerti/Decorative candles

Var að prófa að skreyta kerti. Notaði Kerzen Potch lakklím
til að fá svona hólk. Þá verður eftir svona hólkur utan um
kertii þegar það brennur niður. Prófaði að nota servéttur og
einnig útprentaðar myndir. Ekki fyllilega ánægð með þetta,
en er núna að prófa að láta kerti benna til að sjá hvort þetta
virkar.
 / I was trying to decorate candles. 
Used Kerzen potch varnish glue
There will be  a tube around candel
  when it burns down. Try using napkins 
 and also printed images. Not fully satisfied 
with this, but now I´m burning down one 
of the candles to see if this works.



Þetta kerti er með útprentuðu myndinni, öll hin eru
með servéttunum.
This candle is printed with the image, all the others are
with the napkins.
 


 
Ég litaði aðeins laufblöðin og slaufuna með glimmer 
kalk litum svona aðeins til að hressa upp á myndina.
I colored leaves and bow with a Pearlescent
Chalking just to spice up the image.
 
 
Næst set ég inn myndir af jólakortunum í ár.
Myndavélin er í hleðslu. 
Next, I put the photos of the Christmas cards this year.
The camera is charging.

Engin ummæli: