En mikið er ég fegin að það er komið betra veður. Hrillilegt að komast ekki einu sinni út í búð. Útsýnið úr stofugugganum hjá mér. Það voru margir búinir að festa sig þarfna sem þessi er.
Var búin með allt brauð svo ég skellti í eitt. Gerði mjög gott brauð eftir uppskrift frá Sollu.
Spellt, salt, veinslyftiduft, hnetur, sólkjarnafræ, heitt vatn, AB mjólk og kókósmjöl.
Jæja fara að hætta þessu núna. Reyna að fara að gera einhvað hérna heima. Hef verið svo löt undan-
farið. Ekki neinnt neinu. Var samt búin að gera lista yfir það sem þarf að gera hérna heima. En ekki
komið mér til að gera neitt. Það er nú ekki eins og ég hafi ekki tíma. Hef allan
tíma í heiminum. Eigið góðan dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli