miðvikudagur, 27. mars 2013

Lillað fyrir Lillu hahha

Þá er afmælisdagur móður minnar búin og ég má birta myndina af hálsmeninu sem ég gerði handa henni. Búið til úr heimamáluðum trékúlum, gráum satínborða og fallegu vintage málhlut sem ég fann í Föndru. Svo notaði ég ör smáar perlur til að ganga frá borðanum það hef ég ekki notað áður. Kom mjög vel út.


Ég er svo að vinna í tveimur öðrum hálsmenum set myndir af þeim þegar ég er búin með þær.

Engin ummæli: