Gleðilegt ár.
Gleðilegt ár. Og megi það nýja færa ykkur gleði og hamingju. Þá er vinnan byrjuð aftur. Ef satt skal segja þá var ég bara fegin að fara aftur í vinnu. Var í svo löngu fríi á milli jóla og nýárs.
Happy New Year. And may it bring you joy and happiness. Then the work started again. Frankly I was glad to go back to work. Had such a long holiday between Christmas and New Year.
Fyrsta skipti í mörg ár vorum við heima á miðnætti. Við settum stóla og teppi úti á svalir, sátum og horfðum á dýrðina, og skáluðum í óáfengu kampavíni. Þetta er útsýnið sem við höfðum. Yndislegt á að horfa.
First time in many years we were at home at midnight. We arranged chairs and blankets outside on the balcony, sat and watched the glory, and skáluðum in non-alcoholic champagne. This is what we saw. Lovely to watch.
Verð að sýna ykkur hvað ég bjó til handa bróður dóttir minni Tinnu hún hélt uppá afmælið sitt í gær. Ég hef ekki gert svona armband áður en það tókst bara vel, jafnvel þó að ég notaði bara efni sem ég átti.
Have to show you what I made for my brother's daughter Tinna she had birthday yesterday. I have not done bracelet like this before it managed just fine even though I just used stuff I had.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli