Hellingur um mat, kökur, skreytingar fyrir jólin og annað sem gleður augað. Svo gaman að flétta þessu blaði. Svona lýtur eitt af því sem er í blaðinu. Ætla sko að baka einhvað af þessum uppskriftum.
Það er í blaðinu svona ávaxtakaka með coniak og ýmsu öðru. Hún er mjög girnileg og virðist ekki mjög erfið. En svo er það spurningin hvort að ég legg í að gera aftur svona köku. Fékk einhvertíman forláta Coniag flösku. Þar sem ég er lítið fyrir að drekka svona vín. Ákvað ég að gera svona ávaxtaköku fyrir jólin. Ég notaði alla flöskuna á kökuna. Og svo nátturlega þegar átti að fara að smakka hana var hún óæt allt of mikið coniag. Svo hún fór í ruslið hahahha. Jæja þetta var bara svona smá færsla.
Eigið góðan dag og endilega setjið comment hérna fyrir neðan, það er svo gaman að fá smá feeback á það sem maður er að skrifa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli