laugardagur, 13. júlí 2013

Before / after. (Makeover)

Góðan og blessaðan daginn. Rigning aftur. Bara í lagi þegar búið er að skipuleggja innivinnu og jafnvel tiltekt sem er erfitt að framkvæma í sól og blíðu. Loksins settist ég niður og málaði á hnífastandinn. Ég er ekki alveg búin að ná valdi á penslunum. En það kemur með æfingunni.

Hérna er hnífastandurinn eins og hann var í upphafi.


Bara svona venjulegur trékubbur.


Ég málaði hann með ljós gráum og svo hvítt yfir. Síðan fór ég með sandpappír yfir.

Og svona lítur hann út eftir aðgerðina hahah.


 Þarf að æfa mig betur í laufblöðunum.


Að framan og á hliðinni.

1 ummæli:

Serena sagði...

Beautiful!