Númer 1.
Þetta eru þeir hlutir sem mig langar í. Langar til að eignast.
Einhverstaðar stendur að til að ósk rætist þarf maður að setja hana niður á blað..
Mig langar í þetta stell frá Royal Albert. Geðveikislega flott.
En ég vil blanda saman litunum þetta er til í mörgum litum. Hef séð þetta í Smáralindinni í búð sem heitir Líf og list.
Þrefaldi kökudiskurinn kostar bara um 30 þús. En mér nægir sett fyrir 4 til að byrja með.....
Númer 2.
Diecut maskína. Þetta er draumurinn í dag. Annaðhvort dicital sem tengt er við tölvu eða bara handsnúin. Það er svo margt sem hægt er að nota þetta til að útbúa til falleg kort og annað föndur.
Þetta er svona það helsta sem mig langar til að eignast núna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli