miðvikudagur, 12. júní 2013

Frábærir litir og efni fyrir soutache föndrið mitt.

Gat ekki stillt mig um að taka mynd af því sem Danúta sendi mér frábærir litir og efni. Sjáið bara sjálf.



Fimm litir fillt og til að styrkja handverkið. Og svo settu þau frítt gráa, svarta og rauða leðurlíkið.
Þá er að fara að leita að kennslumyndbandi til að búa til einhvað sætt úr þessu.
Hérna eru kennslumyndbönd ef þig langar að kynna þér þessa tækni aðeins.
http://www.youtube.com/watch?v=DLCslCBwgZ0&feature=fvwrel
http://www.youtube.com/watch?v=FuwdAEJfmLM&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=omv8dmbWze4&feature=related
http://www.youtube.com/watch?v=GamhnKVMSnM&feature=watch_response
http://www.mylovelybeads.com/php/class/previewClass.php?key=soutache

Búin að vera að gramsa hérna á netinu ákvað að eyða bara deginum í þetta. Og á hérna er að mínu mati besta kennslan um soutach. Hún heitir  Lyn voyager og hún er með bestu útskýringarnar og gerir fallega muni. Hérna er slóðin  http://www.youtube.com/watch?v=pSh0dmD0GyU

Engin ummæli: