Ég er búin að vera að leita uppi aðferðir í sambandi við leirinn. Reyna að læra nýjar aðferðir. Og núna klæjar mig í fingurnar að fara að byrja á þessu. Þar sem veðrið hefur verið svo gott hef ég ekki viljað missa af því að vera úti. En held að það eigi að rigna um helgina. Hérna fann ég aðferð sem mér leist vel á: http://www.jewelry-and-polymerclay-tutorial-heaven.com/polymer-clay-goldenbeads.html#axzz2SmoHYjvh
Svo er hérna tækni sem kallast Natasa tækni. Þar er hægt að nota
afgangsleir eða afganga á gömlum cain veit ekki hvað það kallast á
íslensku. Hérna er flott myndband:
http://www.youtube.com/watch?v=TE06xudwP6k
Hlakka til að byrja á þessu á morgun. Sjáumst síðar... Ta,ta,ta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli