Jæja búin að vera í langri pásu hérna. Ákvað að reyna að finna föndursíðu sem ég hef ekki kíkt á lengi og er eiginlega búin að gleyma hvað heitir, hélt að ég hefði sett tengilið hérna inn. Annað mál ég er í stökustu vandræðum með hönnun á jólakortum í ár. (eiginlega skeður þetta á hverju ári, ég strögla og strögla við þetta. Hugsa alltaf það sama, því í annsk..... er ég að gera þetta. Kaupi bara kortin. En það er skemmtilegra að búa til sjálf. Mér tekst þetta alltaf að lokum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli