Daginn, daginn var að skoða það sem ég hef verið að gera hérna í denn. Sá að ég hafði skrifað lista yfir hvað ég væri byrjuð á að gera en ekki klárað . Ég er bara stolt af sjálfri mér er búin að klára allt af þessum lista. Svo sá ég að ég átti eftir að monta mig af einni myndinni sem ég gerði.
Volla!!!
Var mjög ánægð með útkomuna. Nema cessoið sem ég notaði var eiginlega ónýtt það sést á annari hliðinni. Er akkúrat núna að reyna að peppa mig upp í að gera aðra mynd. Er með hugmyndir í kollinum.
Yfir og út.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli