miðvikudagur, 19. desember 2012

Maður veit aldrei hver bankar upp á hjá manni.

Verð að segja ykkur frá þessu.
Í gærkveldi var bankað upp á hjá mér. Þetta var sú sem býr á móti mér. Ekki langt síðan hún
flutti inn. Virðist vera yndisleg kona, hress og alltaf brosandi. Hún spurði hvort að ég gæti
lánað pabba hennar verkfæri (held að hún hafi ekki verið lengi singel þar sem hún á ekki verkfærakassa) því hann ætlað að laga ofnana frammi á gangi ( þeir hafa aldrei virkað) 
alltaf skít kaldir. Jú jú ég á nátturlega verkfærakassa fullan af verkfærum, jú alveg sjálfsagt að 
lána honum hann, sérstaklega þar sem hann ætlar að laga ofninn í stigaganginum. Svo þegar
hann var búin að þessu, spurði hann hvort að það væru nokkrir ofnar inni hjá mér sem ekki virkuðu.
Jú mikil óskup, einn sem aldrei hefur virkað. Svo hann sýndi mér hvernig ætti að laga þetta. Það 
sem var svo sætt að hann var svo einlægur og ánægður með að fá að laga ofninn minn. Og
ég heppinn að fá að sjá hvernig á að laga ofn þegar fjöðurinn er orðin föst. Hlutur sem ég
hef ekki þorða að gera. 
 Svo maður veit aldrei hver bankar uppá hjá manni, og hvað maður lærir í dag.


Loksins að koma jólasvipur á heimilið mitt /Finally I was able to set up a Christmas decoration

Þetta er ekki besti tíminn til að leggjast í marga daga flensu.
Búin að liggja í 2 vikur í hor, hósta, hita og beinverki.
Þurfti þar að auki að þrífa alla glugga með sveppa-
eyðandi efni.Og henda öllum rúllugardínum.
 Ekki það skemmtilegasta að gera fárveik
(Þetta er eitt af þeim fáu skiptum sem ég sakna þess að hafa
ekki maka. Þetta í blíðu og stríðu (er þetta ekki sagt svona) )
 Og í gær hafði ég að klára þetta og setja upp jólin.
Þetta eru ekki beint góðar myndir, en vonandi sína þær
jólaandan sem er loksins komin í hús./
This is not the best time to get a flu.
Been sik for 2 weeks in the mucus, cough, fever and aches.
Had to clean fungus in all the windows and throw all curtains.
(This is one of the few times I miss having
no spouse. You know for better or worse
.)
  Not the most fun to do when you are sik.
But yesterday, I managed to put up Christmas decorations.
These are not exactly good pictures, but hopefully its shows the
Christmas spirit that is finally in the house.



 
Eldhúsið mitt allt í rauðu.
My kitchen all in red.
 



Fallegu Georg Jensen jólaskrautin sem foreldrar
mínir hafa verið dugleg að gefa mér.
Ég fattaði núna að hengja þau upp í kappan, sem
kemur vel út.
Beautiful Georg Jensen orement
mine
parents have been give me.


Hurðarkransinn sem ég bjó til í fyrra.
Door wreaths that I made last year.

miðvikudagur, 12. desember 2012

Skreytt kerti/Decorative candles

Var að prófa að skreyta kerti. Notaði Kerzen Potch lakklím
til að fá svona hólk. Þá verður eftir svona hólkur utan um
kertii þegar það brennur niður. Prófaði að nota servéttur og
einnig útprentaðar myndir. Ekki fyllilega ánægð með þetta,
en er núna að prófa að láta kerti benna til að sjá hvort þetta
virkar.
 / I was trying to decorate candles. 
Used Kerzen potch varnish glue
There will be  a tube around candel
  when it burns down. Try using napkins 
 and also printed images. Not fully satisfied 
with this, but now I´m burning down one 
of the candles to see if this works.



Þetta kerti er með útprentuðu myndinni, öll hin eru
með servéttunum.
This candle is printed with the image, all the others are
with the napkins.
 


 
Ég litaði aðeins laufblöðin og slaufuna með glimmer 
kalk litum svona aðeins til að hressa upp á myndina.
I colored leaves and bow with a Pearlescent
Chalking just to spice up the image.
 
 
Næst set ég inn myndir af jólakortunum í ár.
Myndavélin er í hleðslu. 
Next, I put the photos of the Christmas cards this year.
The camera is charging.

fimmtudagur, 6. desember 2012

Jólatré úr gömlum nótnablöðum

Christmas tree from old music sheets!  
 
Þetta er það sem ég var að gera síðast.
 Og þó að ég segi sjálf frá þá tókst það mjög vel.
 Fallegt jólatré úr gömlum nótnablöðum.
 / This is mine latest craft.
  And I thing it´s very well done.
  Beautiful Christmas tree from old music sheets.
 Hérna er tréið alveg að verða tilbúið








Svo var ég að setja englamyndir á aðventukertin, 
So, I put pictures of angels on candle


Svona lítur þetta út saman. 
And here you can see this together.


Næst á dagskrá er að gera jólkortin, komin með hugmynd. 
Next on the agenda is to make Christmas cards, I have a idea.
Takk fyrir að kíkja á síðuna mín og endilega segið hvað ykkur finnst. 
Thanks for your visit and please tell me what you think.