mánudagur, 13. apríl 2015

Abstract flower painting. Jeee...

Ég er búin að vera heilluð af myndböndum þar sem verið er að kenna hvernig á að mála apstract myndir. Er orðin áskrifandi á kennslu á netinu hjá listamanni sem heitir Peter Dranitsin. Meiriháttar listamaður. Það er svo gaman að sjá hvernig mynd sem manni finnst í byrjun vera algjört hörmung, og skilur ekki hvað viðkomandi listamaður er að fara. Breytist í undurfallegt málverk, sem fær hjartað í manni til að stoppa.
 Þessi mynd af haust mynd var til dæmis svona: Hvað á að verða úr þessu?

Hérna eru svo aðrir góðir apstractmálara.





 
Yndislegir allir saman. Svo er bara að googla abstract flower og skoða vel það sem er í boði.

Engin ummæli: