Ég er svo ánægð með sjálfa mig. Lét verða af því að búa til líkamsskrúbba. Bjó til sítronu-kókósolíu skrúbb og Sítronu-Piparminntu fóta skrúbb. Svo er bara að prófa hvernig þetta tókst til.
Fótaskrúbburinn ilmar alveg rosalega vel. Í honum er þari, sjávarsalt, e-vítamín, laxarolía, sítrona.
Svo er bara að prófa í kvöld.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli